Ábendingar

Er tölvan farin að hitna mikið?  Er viftan sífellt á fullu?  Er vont að vera með fartölvuna í fanginu sökum hita?

Ef fartölvan er mikið í fanginu eða liggur uppí sófa dregur hún að sér mikið ryk.  Þetta ryk sest í kæliraufarnar og tölvan ofhitnar.  Þetta getur leitt til þess að tölvan hægir á sér og slekkur að lokum á sér.  Einnig getur mikill hiti leitt til bilana.

ps. Við getum tekið tölvuna þína og hreinsað allt ryk úr henni.  Þannig að henni og þér líði betur.

Tölvuvandamál

 

Við tökum að okkur alla almenna tölvuvinnu.

  • Viltu láta uppfæra tölvuna ?
  • Þarftu að láta vírushreinsa ?
  • Er kominn tími á að fara yfir tölvuna og hraða henni aðeins ?
  • Setjum saman tölvur samkvæmt þörfum viðskiptavina.
  • Þarf að taka afrit af gögnum ?
  • Er tölvan farin að ofhitna?
  • Er tölvan hruninn ?
  • Er kunnáttan ekki mikil og þarftu smá hjálp frá tölvukunnáttumanni sem talar "mannamál" en ekki bara hástemmt tæknimál.

Hafðu samband og við hjálpum þér.

Áralöng reynsla.